is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/23950

Titill: 
  • Framsal ríkisvalds sem felst í EES-samningnum og yfirþjóðleg einkenni hans
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Megintilgangur ritgerðarinnar er að skoða hver vegna EES-samningurinn var talin rúmast innan íslenskrar stjórnskipunar, þó svo að óumdeilt væri að í samningnum fælist framsal ríkisvalds.
    Gerð er ítarleg grein fyrir Evrópusambandinu, upphafi þess og sérstöku eðli. Síðan er EES-samningnum gerð skil og sú umræða skoðuð sem fór fram við undirritun hans.
    Þá verður skoðað hið síbreytilega eðli EES-samningsins og þá hvort afleiddar reglur ESB hafi í för með sér að hin óskráða regla verði ekki talin fullnægjandi fyrir því víðtæka framsali sem fellst í upptöku á þeim reglum. Að endingu verður tekið til skoðunar hvort í EES-samningnum felist yfirþjóðleg einkenni en gengið var út frá því við gerð samningsins að hann skyldi vera hefðbundinn þjóðréttarsamningur, þó margt bendi til að hann sé yfirþjóðlegs eðlis.

Samþykkt: 
  • 13.4.2016
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/23950


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Ba- ritgerð Þórgunnur Hartmannsdóttir.pdf440.88 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Skemman yfirlýsing.pdf12.15 kBOpinnYfirlýsingPDFSkoða/Opna

Athugsemd: Yfirlýsingin er ekki undirrituð en var samt skilað inn af höfundi sjálfum og telst því gild.