is Íslenska en English

Lokaverkefni

Háskóli Íslands > Þverfræðilegt nám > Viking and Medieval Norse Studies >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/24078

Titill: 
  • Titill er á ensku The Oneiromancy of Laxdæla saga. A Psychoanalytic interpretation of the dreams of Laxdæla saga
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Útdráttur er á ensku

    Dreams are a substantial part of the Icelandic sagas, playing a role in the development of the plot as well as the characters. Past scholarship has focused primarily on how saga dreams aid in the narrative trajectory, rather than what they say specifically about a character’s oneiric cognition. This thesis will look at the dreams that appear in Laxdæla saga, specifically seven of them, through the contrasting psychoanalytic lenses of Sigmund Freud and Carl Jung. I will look at Freud’s theory of wish-fulfilment as it pertains to the series of dreams of Guðrún Ósvífrsdóttur, attempting to reconstruct the latent thoughts that form her dreams, despite the questionable conscious origin of them. Jung’s theories of universal symbolism are also applicable to Guðrún’s dreams, exemplifying what those symbols mean in terms of the Unconscious mind. Jung’s theory will similarly be applied to the “draumkonur” that appear throughout the saga, emphasizing how their presence can be seen as a personification of the Unconscious. Through this idea of universal dream symbolism I will also attempt to contextualize the Icelandic saga dreams with dream literature in continental medieval Europe. Throughout this thesis I will confront the problems that arise due to the nature of the dreams being literary constructs, and I will attempt to show that these psychoanalytic theories are pertinent to the study of the saga dreams, despite the initial trepidations.

  • Draumar eru fyrirferðarmiklir í íslenskum fornsögum og gegna hlutverki bæði í sögufléttunni og í persónusköpun. Fyrri fræðimenn hafa einkum fjallað um þátt drauma í framvindu sögunnar en síður um hvað þeir segja um vitsmunalegt gildi drauma fyrir persónurnar. Í ritgerð þessari verða sjö draumar sem lýst er í Laxdæla sögu teknir til skoðunar út frá ólíkum kenningum sálgreinanna Sigmund Freud og Carl Gustav Jung. Litið verður til kenningar Freuds um uppfyllingu bældrar þrár í draumum til að skoða þá sem Guðrúnu Ósvífrsdóttur dreymir. Reynt verður að ráða í hvað hún var ómeðvitað að hugsa með draumunum, þótt erfitt sé að greina það með vissu hversu meðvituð hún var um það. Einnig má nota kenningu Jung um almenna táknmerkingu drauma til að varpa ljósi á drauma Guðrúnar, sem litið verður á sem dæmi um slíka algilda merkingu drauma fyrir dulvitundina. Jafnframt verður kenningu Jung beitt til að skýra draumkonurnar sem koma víða fyrir í sögunni, með áherslu á að það megi líta á þær sem persónugervingu dulvitundarinnar. Með tillit til hugmyndarinnar um almenna táknræna merkingu drauma, mun ég reyna að skoða drauma í íslenskum fornsögum í samhengi við drauma í evrópskum miðaldabókmenntum. Ávallt verður haft til hliðsjónar að draumar í fornsögum eru fyrst og fremst bókmenntaleg smíð. Þrátt fyrir það verður leitast við að sýna að kenningar sálgreiningarinnar geti eigi að síður varpað ljósi á þá.

Samþykkt: 
  • 2.5.2016
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/24078


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
OneiromancyValentine.pdf440.43 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Yfirlýsing_Suzanne.pdf305.64 kBLokaðurYfirlýsingPDF