is Íslenska en English

Lokaverkefni

Háskóli Íslands > Þverfræðilegt nám > Viking and Medieval Norse Studies >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/24094

Titill: 
  • Titill er á ensku Icelandic or Norwegian Scribe? An Empirical Study of AM 310 4to, AM 655 XII-XIII 4to, and AM 655 XIV 4to
Útdráttur: 
  • Útdráttur er á ensku

    The manuscript AM 310 4to from the 13th century has been the subject of many scholarly studies since the middle of the 19th century. The main research question has always been whether we talk about an Icelandic or a Norwegian manuscript due to the high number of Norwegianisms exhibited by the scribe. The starting point of the present thesis will give an outline of the earlier scholarship and the manifold theories about the provenance of AM 310 4to. In addition to this, with the help of Ole Widding’s palaeographical analysis light will be shed on the relationship of the manuscript with AM 655 XII-XIII and 655 XIV 4to. The next section will be devoted to discuss the problematics about Norwegianisms and the main differences between Old Icelandic and Old Norwegian. Based on this information a comparative palaeographical and linguistic analysis of the three manuscripts will be conducted in order to find out if they were written by three scribes or perhaps a single scribe, and also if the scribe(s) was (were) Icelandic or Norwegian.

  • Handritið AM 310 4to frá þrettándu öld hefur verið viðfangsefni fræðimanna allar götur frá því á 19. öld. Í handritinu eru æði mörg norsk einkenni á máli og stafsetningu og því hafa fræðimenn velt því fyrir sér hvort skrifarinn muni hafa verið íslenskur eða norskur. Í ritgerð þessari verður fyrst gefið yfirlit yfir rannsóknasöguna og ólíkar hugmyndir fræðimanna um uppruna handritsins. Enn fremur verða rædd tengsl AM 310 4to við handritsbrotin í AM 655 XII-XIII og 655 XIV 4to og þar byggt á rannsóknum Ole Widding. Þá verður fjallað um norsk áhrif í íslenskum miðaldahandritum eða svonefnda norvagisma og nokkur þeirra atriða sem greina á milli forníslensku og fornnorsku. Á grunni þessa verður borin saman skrift og stafsetning á handritunum þremur og þess freistað að skera úr um það hvort þau muni hafa verið skrifuð af einum skrifara eða fleirum og hvort líklegt sé að skrifararnir eða skrifarinn hafi verið norskur eða íslenskur.

Samþykkt: 
  • 3.5.2016
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/24094


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Attila_Mark_Bulenda_MA_Thesis_VMN.pdf3.09 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Yfirlýsing_Attila.pdf862.91 kBLokaðurYfirlýsingPDF