en English is Íslenska

Thesis (Bachelor's)

University of Iceland > Heilbrigðisvísindasvið > B.S. verkefni - Heilbrigðisvísindasvið >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/2410

Title: 
  • Title is in Icelandic Viðhorf almennings til geðraskana
Degree: 
  • Bachelor's
Abstract: 
  • Abstract is in Icelandic

    Stimplun almennings á fólki með geðröskun byggist á samspili margra félagslegra þátta og getur meðal annars haft mikil áhrif á meðferðarnýtingu og meðferðarheldni. Stimplun er oftast mæld sem þörf fólks til að halda félagslegri fjarlægð frá fólki með geðröskun.
    Niðurstöðurnar í rannsókn Feldman og Crandall (2007) sýndu að þrír þættir virðast skipta mestu máli hvað varðar félagslega fjarlægð frá fólki með geðröskun; Persónuleg stjórn,hætta og hversu sjaldgæf röskunin er. Sumir fræðimenn telja að útbreiðsla þess sjónarmiðs að líffræðilegir þættir frekar en félagssálfræðilegir orsaki geðraskanir muni draga úr neikvæðum viðhorfum almennings. Niðurstöður rannsóknar Dietrich o.fl. (2004) benda hins vegar til þess að félagsleg fjarlægð aukist þegar líffræðilegir þættir eru taldir vera orsök geðröskunar. Phelan (2005) fann ekki þessi áhrif en rannsókn hans sýndi hins vegar að félagsleg fjarlægð frá systkinum fólks með geðröskun jókst þegar líffræðilegir þættir voru taldir vera orsök röskunarinnar. Samanburður á rannsóknum sem gerðar voru í kringum 1950 annars vegar og 1996 hins vegar sýndi meðal annars að hugmyndir almennings um hversu hættulegt fólk með geðröskun er jukust töluvert milli ára.

Accepted: 
  • May 4, 2009
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/2410


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
almennings_fixed.pdf311.83 kBOpenHeildartextiPDFView/Open