is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/24114

Titill: 
  • „Rapp? Ég hætti að hlusta á þessa músík í 8.bekk.“ Greinargerð um undirbúning og gerð útvarpsþáttaraðar um sögu rapptónlistar á Íslandi
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Greinargerð og útvarpsþættir, alls þrír talsins, eru lokaverkefni mitt til M.A.- prófs í Blaða- og fréttamennsku við Háskóla Íslands. Greinargerðin lýsir undirbúningi og vinnuferli við gerð þáttanna sem fjalla um sögu rapptónlistar á Íslandi. Farið verður yfir hvar rapptónlist hófst og fyrir hvað tónlistin stóð. Skoðað verður hvernig hún festi rætur hér á landi, þá tengingu sem hún á við þjóðlegar hefðir og hvers vegna flestir rapparar semja texta á móðurmáli sínu. Einnig verður skoðað hvað er að gerast í rapptónlist hér á landi í dag og hver hugsanleg þróun tónlistarstefnunar verði.

Samþykkt: 
  • 3.5.2016
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/24114


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Greinargerd-saga-rapps-Anna-Gudjonsdottir-2.pdf386.49 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Yfirlýsing_Anna.pdf308.23 kBLokaðurYfirlýsingPDF