is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > B.A. verkefni - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/24130

Titill: 
  • Fækkun kirkna og bænhúsa á 17. öld. Greining á Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Ritgerðin fjallar um fækkun kirkna á 17. öld en frá seinni hluta miðalda og til 18. aldar fækkaði útkirkjum og bænhúsum mikið. Fátt er vitað um hvernig þetta ferli gékk fyrir sig, hversu hratt það gerðist eða hvaða ástæður lágu að baki. Í þessari ritgerð verður gerð greining út frá Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns um bænhús og kirkjur sem voru í notkun eða vitað var um í byrjun 18. aldar. Á þeim grunni má setja fram tilgátur um þróunina á 17. öld, hversu hratt þessi guðshús voru að leggjast af og hvort fækkunin fylgdi einhverju tilteknu munstri. Sett er fram tilgáta um að meginástæðan fyrir því að hálfkirkjur og bænhús héldust áfram í notkun hafi verið að eigendur þeirra voru jafnframt ábúendur jarðarinnar.

Samþykkt: 
  • 3.5.2016
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/24130


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Fækkun kirkna og bænhúsa á 17. öld.pdf842.6 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Yfirlýsing_HallaSoffía.pdf291.51 kBLokaðurYfirlýsingPDF