is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/24141

Titill: 
  • Titill er á ensku Germany and Russia - Friends or Foes? A Study on the Current and Historical Relationship between Germany and Russia
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Þessi lokaritgerð til meistaraprófs í alþjóðasamskiptum fjallar um samskipti Rússlands og Þýskalands frá sameiningu þess síðarnefnda í eitt ríki árið 1871 fram til dagsins í dag. Ríkin tvö hafa á tíðum átt í ágætum samskiptum sín á milli, en á öðrum tímum eldað saman grátt silfur og verið hinir verstu óvinir. Ákveðin kenning í alþjóðasamskiptum eftir fræðimanninn Stephen Walt er vel til þess fallin að útskýra hvernig og hvers vegna þjóðir mynda bandalög sín á milli eða verða óvinveitt. Kom hann fram með kenninguna sína í bókinni The Origins of Alliances sem kom fyrst út árið 1987 og fjallar um tengsl þjóða út frá nokkrum sjónarhornum, svo sem landræðilegri legu, hernaðarstyrk og fleiru. Með kenningu hans til hliðsjónar vonast höfundur þessarar ritgerðar til þess að geta útskýrt samband ríkjanna tveggja, hvernig það var áður fyrr og hvernig það er í dag, meðal annars með því að bera saman eiginleika hvors ríkis fyrir sig á ákveðnum tímabilum og tengsl þeirra við umheiminn. Niðurstaðan er sú að kenningunni tekst það sæmilega og á hún vel við í raunveruleikanum í dag.

  • Útdráttur er á ensku

    This dissertation for a Master's degree in International Relations takes on the bilateral relationship between Russia and Germany from the unification of the latter into one state in the year 1871 up until today. Those two states have had had some good relations in certain periods of history, but were the fiercest of foes others. Stephen Walt's theory on alliance behavior in the field of International Relations is well suited to explain why states choose to form alliances, or become opposed to others. He presents the theory in his work The Origins of Alliances which first came out in the year 1987. The theory is divided into different components which take a look at states' capabilities including geographical location, military power and more. Applying this theory the author hopes to explain how this very important relationship was in certain periods in history and if it applies today as well by comparing the states' capabilities with each other and their relations with the world among others. The conclusion will be that it does a fairly good job and it is still relevant up to this day.

Samþykkt: 
  • 4.5.2016
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/24141


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Thesis - Germany and Russia.pdf1.21 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
BjarkiThordarson.pdf302.84 kBLokaðurYfirlýsingPDF