Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/24158
Hér fyrir innan eru tvö verk og að lokum sköpunarsaga beggja. Fyrra verkið heitir Heim og er sannsöguleg ljóð með teikningum og einskonar inngangur í ör- og smásagnasafnið sem fylgir á eftir. Seinna verkið nefnist Húðlaus og er uppvaxtarsaga viðkvæmrar manneskju í löngu og stuttu máli. Heim og Húðlaus eru að mestu leyti samin og teiknuð í Reykjavík 2015 og 2016. Textinn er unninn upp úr minningabrotum, stolnum minningum, gömlum dagbókum höfundar og vandræðalegum bréfaskriftum frá síðustu öld.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Lokaverkefni022016.pdf | 23.17 MB | Lokaður til...01.05.2136 | Heildartexti | ||
ritgerdir_titilsida.pdf | 53.98 kB | Lokaður til...01.05.2136 | Titilsíða | ||
Yfirlýsing_LóaHlín.pdf | 305.27 kB | Lokaður | Yfirlýsing |