is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/24201

Titill: 
  • Þjóðleiðir við klaustrin á kaþólskum tíma. Hvað geta leiðir sagt um stöðu miðaldaklaustranna í samfélaginu?
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Leiðir eru eins og æðar sem liggja um landið. Má kalla þær lífæðar samfélaga. Í ritgerð þessari er meginviðfangsefnið klaustrin og biskupsstaðirnir og leiðir að þeim. Klaustrin voru mikilvægar stofnanir sem þjónuðu almenningi og miðar þessi ritgerð að því að skoða hvort þau hafi staðið í þjóðbraut. Skoðaðar eru leiðir á miðöldum, þegar klaustrin störfuðu, með tilliti til þess hvort þessir staðir hafi staðið við þjóðleiðir þess tíma. Er staðsetning þeirra borin saman við þjóðleiðir sem notaðar eru í nútímanum en leiðir hafa breyst gífurlega eftir að bíllinn kom til sögunnar á fyrri hluta 20. aldar. Farið er yfir hugmyndafræði um leiðir og einnig er litið yfir rannsóknir sem gerðar hafa verið á fornum leiðum hér á landi. Aðalefni ritgerðarinnar er hins vegar yfirlit yfir þá staði þar sem klaustur og biskupsstólar voru reknir á miðöldum og heimildir um þjóðleiðir við þessa staði.

  • Útdráttur er á ensku

    Routes are like pipelines lying throughout the country. They can be called the arteries of society. The issue of this thesis are the Icelandic monasteries and bishoprics and the routes around them. The medieval routes are observed, at the catholic time, when the monasteries operated and looked into if they had been situated close to main routes and compared to modern routes. An overview of the ideology and theories of ancient routes is included and also of Icelandic studies of routes in the past.

Samþykkt: 
  • 4.5.2016
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/24201


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
MA_Guðrún Helga Jónsdóttir.pdf1.43 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Yfirlýsing_GuðrúnHelga.pdf316.61 kBLokaðurYfirlýsingPDF