Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/24221
BA -ritgerð er pólsk þýðing á hluta Galdra-Lofts eftir Jóhann Sigurjónsson. Markmiðið með þýðingunni er að kynna fyrir pólverjum gott íslenskt leikverk enda veitir það góða innsýn í íslenska menningu og samfélag. Til að koma verkinu til skila í þýðingu þurfti að afla fróðleiks um eldri tíma og taka tillit til margra þátta eins og þýðingaraðferðar og málsniðs. Í allmörgum tilvikum þurfti að beita áhrifajafngildi til að efnið skilaði sér.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
BA-ritgerð öll- 30.04.2016 NÝ.pdf | 5.67 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna | |
Yfirlýsing_Bikowska.pdf | 309.69 kB | Lokaður | Yfirlýsing |