en English is Íslenska

Thesis (Master's)

University of Iceland > Félagsvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Félagsvísindasvið >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/24237

Title: 
  • Are we bullies? Creating a culture of respect. Reducing or eliminating bullying in workplaces
  • Title is in Icelandic Leggjum við í einelti? Sköpun menningar sem einkennist af virðingu. Dregið úr eða komið í veg fyrir einelti á vinnustöðum
Degree: 
  • Master's
Abstract: 
  • The purpose of this thesis for an MS degree in Human Resource Management is to ascertain the level of workplace bullying and how it affects employee sick leave and employees’ wishes to quit their jobs, at a company in Iceland. The research question is: Does bullying take place in the organization? Two hypotheses were proposed. The first one is that exposure to bullying is positively linked to intention to leave the company and the second one is that exposure to bullying is positively linked to more frequent sick leave.
    There are four main chapters in the thesis. The first one is a literature review, where key concepts and definitions are presented. Next is a chapter about the effects of workplace bullying, on those who experience it as well as the organization where it takes place. This is followed by a chapter covering the methodological part of the research, where important findings are discussed. A questionnaire was sent to 351 employees at a company in the private sector in the capital area of Iceland. Complete data was received from 193 individuals, which gives a response rate of 54,99%. The fourth chapter covers organizational measures which can be taken to prevent or reduce workplace bullying.
    The main findings suggest that employees who are exposed to bullying in the workplace, are more likely to want to quit their job in the next six months and are more frequently absent from work due to sickness than employees who are not exposed to workplace bullying.
    The research also shows how important it is that managers are provided with appropriate training in order to promote respectful behavior among their subordinates and to successfully deal with incidents of workplace bullying, and that this is one of the key components of a respectful working culture in organizations.

  • Abstract is in Icelandic

    Markmið þessa rannsóknarverkefnis til meistaraprófs í mannauðsstjórnun er að rannsaka hversu algengt einelti er í fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu, ásamt því hvaða áhrif það hefur á veikindaleyfi starfsfólks og hversu líklegt starfsfólk er til að segja upp starfi. Rannsóknarspurningin er eftirfarandi: Á einelti sér stað í fyrirtækinu? Tvær tilgátur voru settar fram. Sú fyrri um að upplifun eineltis hafi jákvæð tengsl við að starfmaður hugsi sér að segja upp starfi og sú seinni að upplifun eineltis hafi jákvæð tengsl við aukinn fjölda veikindadaga.
    Aðalkaflar ritgerðarinnar eru fjórir. Sá fyrsti er fræðikafli, þar sem lykilhugtök og skilgreiningar eru settar fram. Næst kemur kafli sem fjallar um áhrif vinnustaðaeineltis, á þá sem upplifa það sem og skipulagsheildir þar sem það viðgengst. Þá kemur aðferðafræðikafli, þar sem mikilvægar niðurstöður eru ræddar. Spurningarlisti var sendur til 351 starfsmanns fyrirtækis í einkageiranum á höfuðborgarsvæðinu. Svör
    bárust frá 193 einstaklingum, sem gefur 54,99% svarhlutfall. Í fjórða kaflanum er fjallað um aðferðir sem skipulagsheildir geta tileinkað sér til að koma í veg fyrir eða draga úr einelti á vinnustað.
    Helstu niðurstöður gefa til kynna að starfsmenn sem upplifa einelti eru líklegri til að hugsa sér að segja upp starfi á næstu sex mánuðum og eru oftar frá störfum vegna veikinda heldur en starfsmenn sem ekki hafa upplifað einelti á vinnustaðnum.
    Rannsóknin sýnir einnig fram á hversu mikilvægt það er að yfirmenn fái viðeigandi þjálfun til að hvetja starfsmenn sína til að koma fram hver við annan á virðingarverðan hátt og að leysa úr eineltisuppákomum á árangursríkan hátt. Slík þjálfun er einn af meginþáttum þess að hægt sé að skapa menningu á vinnustöðum sem einkennist af virðingu fyrir náunganum.

Accepted: 
  • May 6, 2016
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/24237


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
erna thesis pdf.pdf1.73 MBOpenHeildartextiPDFView/Open