is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/24258

Titill: 
  • Hinn gleymdi heimur sögukennslunnar: Rannsókn á sögukennslu í íslenskum framhaldsskólum
  • Titill er á ensku The Forgotten World of History Teaching: A Study on History Teaching in Icelandic Secondary Schools
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Rannsóknin er að mestu greining á sögukennslu í framhaldsskólum á Íslandi. Markmið ritgerðarinnar er að skoða hvernig ástandið er núna hvað varðar kennslu á sögu utan Evrópu í íslenskum framhaldsskólum. Aðaláherslan með ritgerðinni er að komast að því hvort sögukennsla í íslenskum framhaldsskólum sé Evrópumiðuð og hvert viðhorfi nokkurra sögukennara er til þess. Einnig verður rætt um leiðir til að efla það sem betur mætti fara í þessum efnum. Uppbygging ritgerðar skiptist í fjóra meginkafla. Fyrst er rætt um hvernig Evrópumiðuð sögukennsla hafi verið vandamál í hinum ýmsu löndum og hvort það þurfi að bregðast við því eða ekki. Síðan er gerð rannsókn á kennslubókum sem notast var við í sögukennslu í framhaldsskólum á Íslandi haustönn 2015. Er þar rannsakað hversu mikið er rætt um vestræna sögu, asíska sögu og sögu utan Evrópu. Í þriðja lagi er síðan fjallað um niðurstöður viðtala sem tekin voru við níu sögukennara í sjö framhaldsskólum á Íslandi. Í lokin er síðan rætt um hvað sé hægt að gera til að efla kennslu á sögu utan Evrópu á Íslandi. Rannsóknin byggist aðallega á skólabókum, greinum um Evrópumiðaða sögu/sögukennslu og á viðtölum við kennara.

  • Útdráttur er á ensku

    The research is mostly an analysis on history teaching in Icelandic secondary schools. The purpose of this essay is to examine the current state of history teaching outside of Europe in Icelandic secondary schools. The essay puts emphasis on finding out if world history is Eurocentric in Icelandic secondary schools and what history teachers think about it. The intention is also to find ways to improve what is lacking. The essay is divided into four main chapters. First comes a discussion on how Eurocentric history teaching has been a problem in various countries and if that needs to be dealt with or not. Then comes a research on textbooks that were used for history teaching in Icelandic secondary schools during the fall semester 2015. There it is researched how much discussion there is on Western history, Asian history and history outside of Europe. Third is a discussion on the findings of interviews with nine history teachers in seven secondary schools in Iceland. Finally there is a discussion on what can be done to improve teaching of history outside of Europe in Iceland. The research is mainly based on textbooks, articles about Eurocentric history/history teaching and on interviews with nine history teachers in seven secondary schools in Iceland.

Samþykkt: 
  • 6.5.2016
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/24258


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Hinn gleymdi heimur sögukennslunnar.pdf526.88 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Yfirlýsing_KolbrúnSoffía.pdf298.89 kBLokaðurYfirlýsingPDF