is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/24260

Titill: 
  • Beita gerendur heimilisofbeldis einnig ofbeldi utan heimilis? Hvaða skýringar gefa kenningar á því að einstaklingar verða ofbeldisfullir?
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Í gegnum tíðina hafa rannsóknir sem beinast að því að skoða mun á gerendum heimilisofbeldis og gerendum ofbeldis utan heimilis, verið framkvæmdar í sitt hvoru lagi því fræðimenn héldu því fram að þetta væri sitt hvor hluturinn. Á síðari árum hafa rannsóknir sem miða að því að skoða hvort að gerendur heimilisofbeldis og ofbeldis utan heimilis séu á einhvern hátt líkir, aukist. Niðustöður rannsókna ber ekki saman um það hversu hátt hlutfall gerenda heimilisofbeldis beiti einnig ofbeldi utan heimilis. Raunin virðist vera sú að þeir eru líkir að vissu leiti en ólíkir að öðru. Kenningar gefa meðal annars þá skýringu að ef einstaklingur lærir ofbeldi og hvernig á að nota það sé hægt að yfirfæra þá kunnáttu á mismunandi einstaklinga og mismunandi aðstæður. Niðurstöður rannsókna síðari ára benda til þess að fremur stór hluti gerenda heimilisofbeldis beita einnig ofbeldi utan heimilis, nógu stór hluti til þess að hlutfallið sé ekki talið koma vegan tilviljunar.

Samþykkt: 
  • 6.5.2016
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/24260


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Beita gerendur heimilisofbeldis einnig ofbeldi utan heimilis Hvaða skýringar gefa kenningar á því að einstaklingar verða ofbeldisfullir.pdf492.21 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Yfirlýsing_Herdís.pdf310.06 kBLokaðurYfirlýsingPDF