is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/24274

Titill: 
  • Ekki með neitt á þjóðvegi eitt. Heimildamynd um ferðalag umhverfis landið
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Vorið, sumarið og haustið 2015 vann ég, Bjarki Sigurjónsson að gerð heimildamyndarinnar Ekki með neitt á þjóðvegi eitt en myndin er hluti af meistaraverkefni mínu við hagnýta menningarmiðlun í Háskóla Íslands. Auk myndarinnar vann ég greinargerð þessa sem er einnig hluti af meistaraverkefni mínu. Í greinargerðinni er fjallað um vinnuferlið, hugmyndavinnuna, undirbúninginn, framkvæmdina og eftirvinnsluna. Heimildamyndin Ekki með neitt á þjóðvegi eitt fjallar um ferðina sem ég fór allslaus hringinn í kringum Ísland eftir þjóðvegi eitt. Myndin sýnir þær áskoranir sem felast í því að ferðast hringinn í kringum landið án allra nauðsynja. Með þessari mynd vildi ég athuga hvort mögulegt væri að komast hringinn allslaus sem og að varpa ljósi á góðmennsku fólks. Í þessari greinargerð fer ég yfir ferðalagið í heild sinni frá hugmynd til fullunninnar heimildamyndar. Samhliða því skilgreini ég hugtök sem voru mér hugleikin á meðan ég vann að þessu verkefni. Að auki rýni ég í hlutverk myndatökumannsins sem og mína upplifun og reynslu af því að fara í þetta ferðalag.

Samþykkt: 
  • 6.5.2016
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/24274


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Greinargerð - Bjarki Sig.pdf535.43 kBOpinnGreinargerðPDFSkoða/Opna
Bjarki.Sigurjonsson.pdf290.51 kBLokaðurYfirlýsingPDF