is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > B.A. verkefni - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/24275

Titill: 
  • Ung- og smábarnavernd. Leiðbeiningar um heilsuvernd barna 0–5 ára. Pólsk þýðing með athugasemdum
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Lokaverkefni þetta er þýðing á einum kafla bæklingins Ung- og smábarnavernd, Leiðbeiningar um heilsuvernd barna 0–5 ára frá íslensku yfir á pólsku ásamt greinagerð.
    Ritgerðin skiptist í tvo meginhluta: Greinargerð um þýðinguna og þýðingin sjálf. Fyrri hluti ritgerðarinnar skiptist í fimm kafla. Fyrsti kafli fyrri hluta fjallar almennt um tilgang og markmið þýðingarinnar. Í öðrum kafla fjallað er um bæklinginn sem þýddur var. Síðan er farið yfir kenningar um þýðingar nytjatexta. Næst er rætt um greiningu frumtextans og þýðingaraðferðir, einnig er gerð grein fyrir vinnu við þýðinguna. Að lokum fjallar fimmti kafli um erfiðleikana sem komu upp í þýðingunni og hvernig er leyst úr þeim. Seinni hluti þessarar ritgerðar er þýðingin sjálf.

Samþykkt: 
  • 6.5.2016
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/24275


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BA ritgerð A.K..pdf1.66 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Yfirlýsing_AnnaKaren.pdf303.99 kBLokaðurYfirlýsingPDF