en English is Íslenska

Thesis (Master's)

University of Iceland > Hugvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Hugvísindasvið >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/24320

Title: 
 • Title is in Icelandic Guð birtist í þjáningu og krossi. Framlag Marteins Lúthers til umræðunnar um merkingu krossins
Degree: 
 • Master's
Abstract: 
 • Abstract is in Icelandic

  Ritgerð þessi fjallar um umræðuna um merkingu krossins og framlag Marteins Lúthers til hennar. Raktir eru helstu þræðir í túlkunarsögu krossins frá ritun Nýja testamentisins fram til okkar daga. Fyrst með rannsókn á textum guðspjallanna, bréfum Páls og Hebreabréfsins og síðan með athugun á helstu friðþægingarkenningum í sögu vestrænnar kristni. Sérstaklega er sjónum beint að gagnrýni upplýsingarinnar og femínískra guðfræðinga á hefðbundnar friðþægingarkenningar. Túlkun Jürgens Moltmanns er tekin sem dæmi um nýstárlega úrvinnslu á merkingu krossins.
  Eftir þetta sögulega yfirlit er Marteinn Lúther kynntur til sögunnar og rýnt í framlag hans til umræðunnar. Lúther aðhylltist ekki einhverja eina friðþægingarkenningu heldur studdist við helstu þætti hefðbundinna kenninga. Hans stærsta framlag til umræðunnar um merkingu krossins var guðfræði krossins (l. theologia crucis) sem yfirleitt er dregin saman úr þeirri guðfræði sem hann kynnti í rökræðunum í Heidelberg árið 1518. Krossguðfræðin leggur áherslu á að grunnur guðsþekkingar sé annars vegar í opinberun Guðs í krossi og þjáningu Krists og hins vegar í krossi og þjáningu mannsins. Krossguðfræði Lúthers var ekki bundin við guðfræðistörf hans eða baráttu fyrir siðbót kirkjunnar heldur notaði hann þætti hennar líka í störfum prestsins.
  Lykilorð: Marteinn Lúther, guðfræði krossins, kristsfræði, friðþæging.

 • This thesis focuses on the discourse about the meaning of the cross, with special emphasis on Martin Luther’s contribution to this discourse. Key issues within the history of interpretation are lifted up, from the time of the writing of the New Testament until present day. First by researching texts from the gospels, letters of Paul and the letter to the Hebrews and secondly by analyzing main atonement theories in the history of western Christianity. Jürgen Moltmann’s rendering of the cross is chosen as a prime example of recent interpretations of the cross.
  Following this historical survey, Martin Luther is introduced, and his contribution to this discourse is examined. Luther did not subscribe to any particular theory of atonement but relied on key issues from diverse traditional theories. Luther’s greatest contribution to the interpretations of the cross was his theology of the cross (l. theologia crucis), which is usually extracted from the theological approach he presented in his Heidelberg disputation in the year 1518. The theology of the cross maintains that the base for knowing God lies on the one hand, in God’s revelation in the cross and suffering of Christ, and, on the other hand, in the cross and suffering of human beings. Luther’s theology of the cross was not confined to his academic theology, or to his role as a reformer, but was also significant to his pastoral work.
  Keywords: Martin Luther, theology of the cross, Christology, atonement.

Accepted: 
 • May 9, 2016
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/24320


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
Guð birtist í þjáningu og krossi e. Ólafur Jón Magnússon.pdf844.26 kBOpenHeildartextiPDFView/Open
SkanniHugvis_ÓlafurJón.pdf390.67 kBLockedYfirlýsingPDF