Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/24346
Hér er fjallað um hvernig hugmyndir um kynþætti birtast í samfélaginu og í fræðilegri umfjöllun og reynt að rýna í merkingu og gildi orðsins „kynþættir“. Merkingin virðist oft óljós og jafnvel óviðeigandi og tabú. Með því að skoða sögulega tilkomu kynþáttahyggju og bera saman notkun þess í fortíð og nútíð reyni ég að gera grein fyrir þeim kringumstæðum sem skapa tvírætt og óljóst eðli þess. Ég tek sérstakt tillit til hugtaksins á tímum erfðarannsókna en einnig menningarlegra birtingarmynda þess, sem og vægi í sjálfsmynd einstaklinga.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
MartaIndridadottirBA.pdf | 263.33 kB | Lokaður til...10.04.2030 | Heildartexti | ||
Untitled.pdf | 30.02 kB | Lokaður | Yfirlýsing |