is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > B.A. verkefni - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/24399

Titill: 
  • Greining á samanburði fallakerfa rússnesku og íslensku
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Þessi ritgerð er lögð fram til BA-prófs í íslensku sem öðru máli á Hugvísindasviði Háskóla Íslands vorið 2016. Meginmarkmið ritgerðarinna er að skoða fallakerfin í íslensku og rússnesku, hlutverk fallanna og bera síðan saman kerfin tvö. Fallakerfi í íslensku og rússnesku eru dæmigerð fyrir sínar málaættir og lítið hefur verið skrifað um samanburð fallakerfanna í germönskum og slavneskum málum.
    Áður en fallakerfunum í málunum tveimur er lýst og hlutverk einstakra falla greint er þróunarsaga fallakerfanna innan indóevrópsku málaættarinnar rakin í stuttu máli til þess að skoða hvaða breytingar hafa gerst í hvoru fallakerfinu fyrir sig, þ.e. hvaða föll hafa tapast og hvaða afleiðingar það hefur haft.
    Samanburðurinn leiddi í ljós kom að mismunurinn milli fallakerfanna í íslensku og rússnesku liggur fyrst og fremst í sögulegri þróun falla þar sem germanskar og slavneskar ættir skildu hverjar frá annarri.

Samþykkt: 
  • 10.5.2016
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/24399


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Greining á samanburði fallakerfa rússnesku og íslensku.pdf616.67 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Yfirlýsing_Natalía.pdf309.81 kBLokaðurYfirlýsingPDF