Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/24404
Þessi ritgerð fjallar um þátt ytri gæða í farsældinni sem, samkvæmt Aristótelesi er okkar æðsta markmið í lífinu. Umfjölluninni til grundvallar er lögð áhersla á kenningu Aristótelesar um farsæld eins og hún er sett fram í ritinu Siðfræði Níkomakkosar og er að mestu stuðst við íslenska þýðingu Svavars Hrafns Svavarssonar. Útskýrð verða hin ýmsu hugtök svo sem farsæld, siðræn dyggð og vitræn dyggð áður en fjallað er um þátt ytri gæða.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
BA-Ritgerð Svandís Þorsteinsdóttir.pdf | 416,56 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna | |
Yfirlýsing_Svandís.pdf | 290,09 kB | Lokaður | Yfirlýsing |