Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/24409
Tilgangur þessarar ritgerðar er að semja fræðilega samantekt á þýðingu á nokkrum köflum skáldsögu Hermanns Stefánssonar Leiðin út í heim og einnig að varpa ljósi á helstu vandamál sem komu fram í þýðingunni.
Ritgerðin skiptist í tvo hluta: fræðilegan hluta sem tengist útleggingu og þýðinguna sjálfa.
Í fyrri hluta eru þrír kaflar. Í fyrsta kafla er rætt um höfund, verk hans og almennt um starfsferil hans. Síðan er fjallað um bókina sjálfa, um tengsl hennar við barnabókina Palli var einn í heiminum eftir Danann Jens Sigsgaard og önnur atriði sem geta vakið athygli lesenda. Í öðrum kafla er vikið að mismunandi aðferðum sem þýðendur nota í vinnu sinni og þar að auki er saga þýðinga færð til lesenda. Í þriðja kafla er vakin athygli á því að þýðingin sé erfið vinna og það þarf að finna samræmi, einhvers konar jafngildi milli frum- og marktextanna. Rætt er um fjölbreytileg vandamál sem komu upp á meðan þýðingarvinnan stóð yfir. Í seinni hluta ritgerðarinnar er þýðingin sjálf.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
BA Nina Smieszek.pdf | 781,23 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna | |
Yfirlýsing_Nina.pdf | 313,51 kB | Lokaður | Yfirlýsing |