is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/24439

Titill: 
  • Réttindi barna á Íslandi: Þróun og úrræði
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Þessi ritgerð er heimildartigerð og er lokaverkefni til BA-prófs í félagsráðgjöf við Háskóla Íslands. Meginviðfangsefni í þessari ritgerð er leitast við að greina hver séu réttindi barna á Íslandi. Fjallað er í upphafi um alþjóðleg réttindi barna út frá barnasáttmálanum. Þar á eftir kemur umfjöllum um þróun á réttindum barna á Íslandi, þar sem horft er á hvernig eins og löggjöfin og barnaverndin hafa þróast. Auk þess er fjallað um hverjar ábyrgðarskyldur ríkis og sveitarfélaga eru þegar kemur að réttindum barna og barnaverndinni. Að lokum er komið inn á þá gagnrýni sem að komið hafa fram sem að sveitarfélögin og ríkið hafa fengið á sig varðandi verklag sitt.
    Markmið með þessari ritgerð er að skoða réttindi barna á Ísland m.a. með því að skoða hvaða réttindi börn hafa á Íslandi. Rannsóknarspurningar eru: Hvernig ríkið hefur innleitt réttindi barna í löggjöf ? Úrræði og þjónustu við börn. Og hvaða áhrif hefur sú innleiðing haft á stöðu barna?
    Niðurstöður þessarar ritgerðar voru á þá leið eins og fram kom í skýrslu UNICEF þá leiddi greining í lífskjararannsókn í ljós að hátt í 9,1% barna á Íslandi liðu skort á árinu 2014 samanborið við 2009 þegar það var 4,0%. Með þessu er hægt að segja að skorturinn hafi tvöfaldast á tímabilinnu frá 2009 til 2014. Þegar allt hefur verið lagt á borðið þá eru jákvæðir hlutir í gangi á Íslandi varðandi úrræði fyrir börn, meðal annars er umboðsmaður barna og lög sem að ná yfir réttindi barna og barnavernd. Hinsvegar þá eru ýmis atriði sem betur mætti gera í réttindum barna á Íslandi.

Samþykkt: 
  • 10.5.2016
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/24439


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BA-Ritgerð í félagsráðgjöf.pdf385.47 kBLokaður til...26.05.2030HeildartextiPDF
Yfirlýsing_BirnaSif.pdf316.97 kBLokaðurYfirlýsingPDF