is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár) Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/24469

Titill: 
  • Velferð barna og ábyrð stjórnvalda
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Sýn samfélagsins hefur stórkostlega breyst þegar litið er til ofbeldis og vanrækslu gagnvart börnum á síðustu áratugum. Áhrif þess á líf barna eru orðin mun betur þekkt sen hefur valdið því að mun meiri áhersla hefur orðið á stjórnvöld að gæta velferðar og réttinda barna. Því miður er raunin sú að hluti barna hérlendis býr við slíkar aðstæður. Mikilvægt er að unnið sé markvisst í þeim málum og þurfa stjórnvöld að koma þar að og leggja grunninn svo það það sé mögulegt. Áhrif ofbeldis og vanrækslu er oft á tíðum alvarleg og geta haft langtíma áhrif á börn og ungmenni. Auk þess er það bannað með lögum svo mikilvægt er að unnið sé að úrbótum til að tryggja velferð allra barna.
    Gert verður grein fyrir ríkjandi löggjöf hérlendis varðandi réttindi barna, Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna ásamt helstu kenningum varðandi uppeldi barna og kenningum sem leitast við að útskýra orsakir vanrækslu og ofbeldis. Fjallað verður um skilgreingar ofbeldis og vanrækslu ásamt afleiðingum þess Gengið er út frá því að ábyrð á velferð barna liggi hjá stjórnvöldum varðandi að móta umhverfi sem styður við velferð allra barna.

Samþykkt: 
  • 10.5.2016
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/24469


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BA ritgerð í félagsráðgjöf.pdf416.15 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Yfirlýsing_Margrét.pdf295.23 kBLokaðurYfirlýsingPDF