is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/245

Titill: 
  • Tónlist sem þroskaleið : tónlistarlegt uppeldi byggt á kenningum Christensen og Gøssel
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Tónlist er þroskandi fyrir manneskjuna. Hún býr yfir ákveðnu innihaldi og sammannlegum tilfinningum. Með því að miðla bæði innihaldi og tilfinningum
    hennar, gefst uppalandanum tækifæri til að hafa áhrif á viðhorf barna til tónlistar og auka þroska þeirra. Hlutverk uppalandans tel ég vera að miðla eiginleikum tónlistar áleiðis til barna með það að markmiði að börn fái sem breiðastan skilning á tónlist og myndi eigin skoðanir á þvi hvernig þau vilji nálgast hana. Ég reyni að varpa ljósi á þær andstæður sem liggja í hugmyndafræði Umbótastefnunnar annarsvegar og „Konservatoriestílsins“ hinsvegar. Ég fjalla einnig um hvernig ólík hugmyndafræði í tónlistarlegu uppeldi hefur áhrif á viðhorf uppalenda og barna til tónlistar.

Samþykkt: 
  • 21.6.2007
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/245


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Heildarskjal.pdf243.37 kBOpinnHeildarskjalPDFSkoða/Opna