en English is Íslenska

Thesis University of Iceland > Félagsvísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Félagsvísindasvið >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/24566

Title: 
 • Title is in Icelandic Þjónustugæði í líkamsræktarstöð
Submitted: 
 • June 2016
Abstract: 
 • Abstract is in Icelandic

  Margir fræðimenn hafa sýnt fram á það síðustu áratugi að þjónusta skiptir gríðarlega miklu máli í öllum geirum, sérstaklega þegar fyrirtæki býður einungis upp á óáþreifanlega vöru. Ef þjónustan er vel veitt af hendi eru miklar líkur á því að það færi fyrirtækinu samkeppnisforskot.
  Þessi ritgerð byrjar á því að kynnt er saga líkamsræktarstöðvar og einkunnarorð hennar. Þar á eftir er gerð fræðileg úttekt á þjónustuhugtakinu, þar sem t.d. hugtökin þjónustugæði, þjónustuvíddir, Gaps líkanið, SERVQUAL og fleiri tengd hugtök eru skilgreind. Að lokum er framkvæmd rannsókn og í lokin er niðurstöðunum gerð góð skil.
  Notast var við megindlega rannsóknaraðferð í formi spurningakönnunar. Spurningalistinn var byggður upp með SERVQUAL mælitækinu, það er mælitæki sem er vel þekkt innan þjónustugeirans. SERVQUAL mælir fimm víddir þjónustugæða; áreiðanleika, svörun/viðbrögð, traust, hluttekningu og áþreifanleika. Spurningalistinn var sendur á viðskiptavini og fengust alls 183 svör. Niðurstöður sýndu að líkamsræktarstöðin er á réttri braut og þátttakendum fannst heilt á litið þjónustan standast væntingar þeirra og gott betur en það.

Accepted: 
 • May 12, 2016
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/24566


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
Yfirlýsing.pdf229.39 kBLockedYfirlýsingPDF
Lokaskjal.pdf973.25 kBLocked Until...2096/05/10HeildartextiPDF