is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Heilbrigðisvísindasvið > B.S. verkefni - Heilbrigðisvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/24745

Titill: 
  • Áhrif talhraða á skynjun aðröddunartíma í íslensku
  • Titill er á ensku The effect of speaking rate on the perception of voice-onset time in icelandic
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Í þessari rannsókn voru áhrif talhraða á skynjun aðröddunartíma í íslensku skoðuð. Aðröddunartími er hljóðkenni lokhljóða, ef hann er stuttur skynjar hlustandi t.d. [k] en eftir því sem hann lengist er líklegra að [kʰ] sé skynjað. Kannað var hvernig fónemamörk [k] og [kʰ] færðust til eftir því sem raunlengd áreitis styttist (sem endurspeglar aukinn talhraða). Framkvæmdar voru tvær tilraunir. Þátttakendur hvorrar tilraunar voru 18 á aldrinum 20-66 ára. Í fyrri tilraun voru áreitin eins atkvæða og í þeirri seinni tvíkvæða. Eftir því sem raunlengd áreitis styttist lækkuðu skynmörk. Tilfærslur skynmarka voru almennt litlar en þó aðeins meiri í seinni tilraun. Þessar niðurstöður eru í samræmi við fyrri niðurstöður Jörgens Pind. Áhrif talhraða á aðröddunartíma finnast í íslensku en teljast þó ekki mikil.

Samþykkt: 
  • 30.5.2016
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/24745


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Áhrif talhraða á skynjun aðröddunartíma í íslensku.pdf2,37 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna