is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > B.A. verkefni - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/24766

Titill: 
  • Speglar vatnanna. Um sjálfsþýðingar Baldurs Ragnarssonar, skálds
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Sjálfsþýðingin er þýðing á eigin skrifum manns.
    Í þessari ritgerð er stefnt að því að: (a) takast á við vandamál og seinna lausnir sem sjálfsþýðing hefur miðað við texta á einu tungumáli, (b) athuga eiginleika höfunda og ákvörðun þeirra um að nota esperantó sem bókmenntamál, (c) greina nokkur ljóð sem Baldur Ragnarsson hefur ort og seinna þýtt með því að kanna í hvert skipti hvort útgáfurnar tvær eru myndir sem fullkomlega endurspegla hvor aðra eða hvort þær eru brenglaðar myndir sem höfundurinn hefur skrifað eða hugsað upp á nýtt, og finna ástæðu fyrir því.

Samþykkt: 
  • 30.5.2016
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/24766


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BA-ritgerð_Nicola_Ruggiero.pdf175.48 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Yfirlýsing_Nicola.pdf417.2 kBLokaðurYfirlýsingPDF