en English is Íslenska

Thesis (Bachelor's)

University of Iceland > Heilbrigðisvísindasvið > B.S. verkefni - Heilbrigðisvísindasvið >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/24905

Title: 
  • Title is in Icelandic Áhrif sértækrar hugleiðslutækni á heilabylgjur og breytileika í hjartslætti
Degree: 
  • Bachelor's
Abstract: 
  • Abstract is in Icelandic

    Rannsóknir á heilabylgjum og starfsemi hjarta hafa skipað æ stærri sess með aukinni tækni. Rannsóknir á hugleiðslu og slökun hafa verið stundaðar með raflífeðlisfræðilegum aðferðum hátt á fimmta áratug. Í þessari rannsókn eru notaðar lífeðlislegar mæliaðferðir til að skoða áhrif hugleiðslu á heilastarf og starfsemi hjarta með sérstöku tilliti til starfsemi ósjálfráða taugakerfisins. Þátttakendur voru 18 talsins, 6 konur og 12 karlar. Aldur þeirra var 27 til 41 árs. Meðalaldur var 32,9 ára (sf= 3.9). Rannsóknarspurningar voru hvort hugleiðsla og sérhæfð hugleiðsluiðkun Yudhistara pranayam hefðu áhrif á mælingu heilabylgna eða breytileika i hjartslætti? Einnig var spurt hvort ósjálfráða taugakerfið virkjaðist við hugleiðslu eða Yudhistara pranayam? Ef svo þá hvernig og hvar? Mælingum var safnað með rafritsmælingum utan á höfuðkúpu og rafritsmælingum yfir hjarta. Niðurstöður leiddu í ljós marktækan mun á líkamsstarfsemi sem benti til einbeitingar og aukins hugarstarfs við hugleiðsluna, ásamt virkjunar á ósjálfráða taugakerfinu við hugleiðslu en þó sérstaklega við Yudhistara pranayam. Rannsóknarspurningum var því svarað.

Accepted: 
  • Jun 3, 2016
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/24905


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
Bs ritgerð Guðmundur Helgi Svavarsson .pdf1.25 MBOpenHeildartextiPDFView/Open
kápa.pdf1.32 MBOpenKápaPDFView/Open
Yfirlýsing_Guðmundur.pdf314.67 kBLockedYfirlýsingPDF