is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn á Akureyri > Hug- og félagsvísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/25030

Titill: 
  • Áhrifaþættir á lífshamingju
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Rannsóknir hafa bent til þess að flestum þyki lífshamingja vera eftirsóknarvert markmið og hefur hugtakið seigla verið tengt sem jákvæður áhrifaþáttur á hamingju. Streita getur aftur á móti haft neikvæð áhrif á lífshamingju þar sem hún hefur slæm áhrif á bæði líkamlega og andlega líðan. Áfengisdrykkja hefur verið notuð sem flótti frá streitu og fleiri vandamálum en heildaráfengisdrykkja Íslendinga hefur aukist mikið frá árinu 1980. Markmið þessarar rannsóknar var að skoða sambandið á milli lífshamingju og eftirfarandi þátta: seiglu, streitu, áfengisneyslu og kannabisnotkunar. Í rannsókninni tóku 241 háskólanemar þátt og þeir svöruðu bakgrunnsspurningum um neysluvenjur sínar ásamt því að svara prófunum PSS (e. perceived stress scale), SWLS (e. satisfaction with life scale) og CD-RISC (e. Connor-Davidsson resilience scale). Niðurstöður rannsóknarinnar sýndu fram á marktæk áhrif seiglu á lífshamingju og bentu einnig til að streita, áfengisneysla og kannabisnotkun hafi neikvæð áhrif á lífshamingjuna.
    ​Lykilorð: lífshamingja, seigla, streita, áfengisneysla, kannabis.

  • Útdráttur er á ensku

    Former studies have indicated that life satisfaction is a desired goal for most people and the concept resilience has been connected as an indicator for life satisfaction. Stress is a factor that can have a decrease life satisfaction since it can have a bad influence on both physical and mental health. Drinking alcohol has been used as an escape from stress and other issues, and alcohol consumption in Iceland has increased a lot since 1980. The aim of the current study was to examine the relationship between life satisfaction and the following: Resilience, stress, alcohol consumption and marijuana usage. 241 students participated in the research and they answered background questions about their consumption habits, perceived stress scale (PSS), satisfaction with life scale (SWLS) and Connor-Davidson resilience scale (RISC). The results of the study showed that resilience is a significant indicator for life satisfaction and also that stress, alcohol consumption and cannabis abuse decreases life satisfaction.
    ​Keywords: Life satisfaction, resilience, stress, alcohol, marijuana.

Samþykkt: 
  • 7.6.2016
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/25030


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Sólbjört.Ósk.Jensdóttir.Elín.Díanna.Gunnarsdóttir.pdf1,4 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna