Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/25039
Í ritgerð þessari er gerður samanburður á bókaútgáfu, annars vegar í Frakklandi og hinsvegar á Íslandi. Tilgangur verksins er að skoða markaðinn í heild sinni. Tölfræðilegar staðreyndir eru kynntar en sérstök áhersla er lögð á markaðsaðstæður í hvoru landi fyrir sig og það hvernig samstarfi milli þeirra sem starfa sem milliliðar milli bókar og lesanda er háttað,einkum útgáfna, bókabúða og bókasafna. Jafnframt er fjallað um menningarpólítík og aðkomu stjórnvalda í löndunum tveimur og þau borin saman í því tilliti.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
0-2.pdf | 758.92 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna | |
Yfirlýsing_Sif.pdf | 286.95 kB | Lokaður | Yfirlýsing |