is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn á Hólum > Ferðamáladeild > BA verkefni >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/25054

Titill: 
  • Fjölgun ferðamanna : áhrif á björgunarsveitir og upplifun þeirra
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Ferðamönnum hefur fjölgað mikið síðustu ár og spáð er áframhaldandi fjölgun á næstu árum. Með þeirri fjölgun hefur einnig fjölgað útköllum hjá björgunarsveitum í Slysavarnarfélaginu Landsbjörg. Ferðamenn eru að koma hingað til lands allt árið um kring og hafa oft ekki þekkingu á landinu eða veðráttu hér á landi og geta því komið sér í vandræði.
    Byrjað var á að skoða fræðilegt efni um sjálfboðaliðastörf, ævintýraferðamennsku og starf Slysavarnarfélagsins Landsbjargar kynnt.
    Við rannsóknina var notuð eigindleg aðferð og tekin voru viðtöl við fimm björgunarsveitarmenn sem eiga það sameiginlegt að hafa verið í björgunarsveit í fleiri ár. Markmið viðtalanna var að komast að því hvernig björgunarsveitarmenn eru að upplifa fjölgun ferðamanna hér á landi og hvernig starf þeirra er að aukast og breytast með fjölgun ferðamanna.
    Niðurstöður viðtalanna leiddu í ljós að björgunarsveitarmenn finna mikið fyrir fjölgun ferðamanna og hvernig starf þeirra er að aukast. Þeir telja að upplýsingagjöf til ferðamanna hefur verið að aukast en það þurfi að gera betur til að koma í veg fyrir það að ferðamenn komi sér í vandræði er þeir ferðast á Íslandi.

  • Útdráttur er á ensku

    Tourism in Iceland has grown rapidly and is predicted to grow even more in the coming years. Tourists are coming to Iceland all year round and sometimes they are not familiar with the country's quick weather changes which could land them in trouble. Because of this, and the tourism growth, work for the resuce teams is increasing.
    First, theoretical material was reviewed on voluntary work in tourism, adventure tourism and the work of Slysavarnarfélagið Landsbjörg presented.
    Qualitative methods were used and interviews taken with five rescue team member who have all been part of a rescue team for many years. The goal of the interview was to find out how rescue team members are experiencing this tourism growth in Iceland and how their work is increasing and changing.
    The results of the interviews are that rescue team members are effected immensely by tourism growths and how their work is changing. They believe that delivery of information to tourists has been increasing but we must do better to prevent that
    they get into trouble when travelling in Iceland.

Samþykkt: 
  • 7.6.2016
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/25054


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Díana Jóhannsdóttir - BA ritgerð.pdf771,52 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna