is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn á Hólum > Ferðamáladeild > BA verkefni >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/25058

Titill: 
  • Eistnaflug : áhrif tónlistarhátíðar á ímynd og markaðssetningu dreifbýlissvæðis sem áfangastaður ferðamanna
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Í þessari ritgerð eru áhrif tónlistarhátíðarinnar Eistnaflugs á ímynd og markaðssetningu Fjarðabyggðar sem áfangastaður ferðamanna rannsökuð.
    Í rannsókninni var beitt eigindlegum rannsóknaraðferðum. Sendur var út opinn spurningalisti til þjónustuaðila í Fjarðabyggð og hálfopin viðtöl tekin við aðila sem tengjast hátíðinni með ólíkum hætti.
    Niðurstöður rannsóknarinnar benda til að hátíðin hafi jákvæð samfélags- og fjárhagsleg áhrif á sveitarfélagið og auki áhuga ferðamanna á svæðinu. Fyrir dreifbýlissamfélag af þessu tagi hefur viðburður eins og Eistnaflug því ómetanlegt menningarlegt gildi.
    Lykilorð: Viðburðatengd ferðaþjónusta, áfangastaður ferðamanna, hátíðir, markaðssetning og ímynd áfangastaðar.

  • Útdráttur er á ensku

    This dissertation researches the impact the music festival Eistnaflug has on the image and marketing of Fjarðabyggð as a tourist destination.
    I used qualitative methods in my research. To begin with I read scholarly and featured articles. Next an open questionnaire was sent to service providers in Fjarðabyggð and after that semi-structured interviews were conducted with different individuals in connection to the event.
    The research shows that the festival has positive social and financial impact on the region as well as increasing tourists’ interest in the area. For a rural community an event like Eistnaflug therefore has incalculable cultural value.
    Keywords: Event tourism, tourism destination, festival, marketing and destination image.

Samþykkt: 
  • 7.6.2016
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/25058


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Hafdís Arnardóttir.pdf647,15 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna