Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/25104
Verkefnið fólst í að skrifa fyrsta einfalda umsjónarkerfi fyrir örnám.
Örnám má líta á sem nám á afmarkaðri þekkingar einingu þar sem hámarkað
er gæði framsetningar og en á móti er lágmarkaður námstími sem og
gagnamagn þekkingareiningarinnar. Myndband (video) er t.d. að mestu gert
óþarft með forrituðum myndskeiðum. Miklar framfarir hafa orðið á samskipta stöðlum netvafra á síðustu tíu árum. Nú síðast er það þrívíddar staðallinn WebGL og útlitsstýringar staðallinn CSS3 og tvívíða Canvas kerfið. Threejs javascript kerfið sameinar þetta og gerir kleift að mynda námskerfi með þrívíddar og skýringamyndir (animation) möguleikum. Með forritinu voru skrifaðar örnáms myndskeið fyrir Vísindasmiðjuna.
Allt efni verkefnisins er aðgengilegt inni á vefnum ... .
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
RITGERDKRISTBJORG.pdf | 803,29 kB | Opinn | Greinargerð | Skoða/Opna |