Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/25105
In this report some properties of graphene, a single atomic layer of carbon, are outlined. The structure of graphene is reviewed and its dispersion relation within the tight-binding approximation and the effective mass approximation. The observed half-integer quantum Hall effect in graphene is illustrated and finally bilayer graphene is discussed briefly.
Í þessari ritgerð verður fjallað um grafín sem er einnar frumeindar þykkt lag af kolefni. Frumeindirnar í grafíni mynda tvívíða sexhyrningagrind og nota má einfalt tvívítt líkan með víxlverkunum milli næstu og þarnæstu nágranna til að lýsa hegðun rafeinda í grafíni.
Einnig verður fjallað um skömmtuð Hallhrif í grafíni og að lokum stuttlega um tveggja laga grafín.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
BS_lokautgafa.pdf | 1.75 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |