Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/25132
Gildi og hvers konar gildavinna er vinsæl hjá fyrirtækjum nú til dags. Í þessari rannsókn verður leitast viða ð svara eftirfarandi spurningu: Hvernig eru gildi fyrirtækja valin og hversu virk eru þau? Þar að auki verður kannað hvort einhver ákveðin gildi séu algengari en önnur, hversu algen gildin eru, eftir ákveðnum flokkum, meðal þessara fyrirtækja og hvort munur á gildum og allri gildavinnu sé á milli annars vegar fyritækja í framleiðslu og hins vegar þjónustufyrirtækja. Fyrirtækin sem rannsökuð voru eru öll fyrirtæki af lista Creditinfo yfir framúrskarandi fyrirtæki árið 2015.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
BS_BryndisKolbrun (1).pdf | 1,08 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |