is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskólinn á Bifröst > Félagsvísindadeild > Meistarverkefni í félagsvísindadeild (MA) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/25168

Titill: 
  • List í 365 daga
  • Titill er á ensku Art in 365 days
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Útgangspunktur þessa verkefnis er að rýna í verkefnið List í 365 daga sem höfundur þessa rannsóknarverkefnis átti þátt í að framkvæma og gera að veruleika. Markmið rannsóknarverkefnisins er að leitast við að skoða það ferli sem miðlun og útgáfa á sjónlistum er, en einnig að varpa ljósi á þann vanda sem blasir við þegar framkvæma á hugmynd sem er ný af nálinni. Með því að skoða þátt minn í framkvæmdinni og skjalfesta í dagbók vonast ég til þess að þeir sem standa í svipuðum sporum geti nýtt sér verkefnið til góðs. Það eru ekki til margar rannsóknir sem fjalla um útgáfu sjónlista eða um sjónlistamenn, þann markað sem greinar sjónlista skapa og þau áhrif sem sjónlistir hafa í menningunni. Það er einlæg ósk mín að hér verði úr bætt því hér eru mikil verðmæti undir. Það kemur glögglega fram í þessu rannsóknarverkefni að listtengd útgáfa af því tagi sem höfundur stuðlaði að er mjög dýr og ekki á færi einstaklinga en um leið þá er þó nokkur ánægja listamanna með verkefnið. Það kom einnig fram að listamenn í miklum meirihluta töldu ávinning fyrir sig persónulega að taka þátt í verkefninu og ávinning fyrir heildarsýn og samhyggð í sjónlistum.

  • The main point of this thesis is the examination of the project Art for 365 Days. This is a project that the author took part in the design and creation of. The aim of this research is to explain the process in the publication of visual arts, as well as to highlight the challenges faced with the implementation of a new idea. By looking within the project and the documented diary, I hope that those who are in a similar situation can take advantage of the experience. There have not been many Icelandic studies done that deal with the issues involved with visual arts or visual artists, the markets involved with visual arts or what is the impact of the visual arts have on the Icelandic culture. It is my sincere wish that this will add a value to the field. It is clearly reflected within this research that the art-related version, which the author contributed to, is very expensive and beyond the reach of individuals. At the same time it must be said that many artists are pleased with the project. The vast majority of the artists involved felt the benefits for being personally involved in the project as well as a wider perspective and greater compassion for the visual arts.

Samþykkt: 
  • 10.6.2016
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/25168


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
leiðr.endanleg-1802116.pdf4.39 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna