en English is Íslenska

Thesis (Bachelor's)

University of Iceland > Hugvísindasvið > B.A. verkefni - Hugvísindasvið >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/25243

Title: 
  • Title is in Icelandic Íslenskir tindar fyrir þýska göngugarpa. Þýðing á nokkrum köflum úr bókinni Íslensk fjöll – Gönguleiðir á 151 tind eftir Ara Trausta Guðmundsson og Pétur Þorleifsson
Degree: 
  • Bachelor's
Abstract: 
  • Abstract is in Icelandic

    Þetta BA-lokaverkefni í íslensku sem öðru máli við Háskóla Íslands samanstendur af þýðingu úr völdum köflum bókarinnar Íslensk fjöll – Gönguleiðir á 151 tind eftir Ara Trausta Guðmundsson og Pétur Þorleifsson af íslensku yfir á þýsku, ásamt þýðingargreinagerð.
    Fjallað verður um helstu umhugsunarefni sem hafa þarf í huga við upphaf þýðingarferlisins, s.s. textagreiningu, hugtök og kenningar úr þýðingarfræði sem tillit var tekið til í þýðingunni, aðferðir sem notaðar voru og nokkur helstu vandamál sem komu upp í ferlinu og lausn þeirra. Áherslan er lögð á íðorðaforða, landslagslýsandi orð, nokkuð menningarbundin atriði sem og þýðingu forsetninga og atviksorða. Markmiðið er að sýna möguleika og mörk í þýðingu slíkra texta. Reynt verður að gefa nokkrar leiðbeiningar og hugmyndir fyrir svipuð þýðingarverkefni.

Accepted: 
  • Jun 20, 2016
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/25243


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
BA_Nora Ehlers_Islenskir tindar fyrir thyska gongugarpa_2016.pdf342.21 kBLocked Until...2024/06/19HeildartextiPDF