is Íslenska en English

Lokaverkefni (Diplóma bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Tæknisvið / School of Technology > Dip Iðn- og tæknifræðideild / Department of Applied Engineering >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/25264

Titill: 
  • Snjóbræðslustýring
Námsstig: 
  • Diplóma bakkalár
Útdráttur: 
  • Markmið þessa verkefnis er að hanna snjóbræðslustýringu sem hægt er stilla og fjarstýra í gegnum netið. Hún myndi virka á bakrás húshitakerfis með innspýtingu til að auka hita. Gangsetning snjóbræðslunnar er frá 15. okt.15. apríl. Möguleiki er á að tengja rennlismæli sem stýrir hámarksafköstum og tryggir að kerfið fái ekki viðbótarinnspýtingu utan snjóbræðslutíma.

Samþykkt: 
  • 20.6.2016
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/25264


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Snjóbræðslustýring_Gauti Kristjansson.pdf3.23 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna

Athugsemd: Verkefni í Rafiðnfræði - snjóbræðslustýring