is Íslenska en English

Lokaverkefni (Diplóma bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Tæknisvið / School of Technology > Dip Iðn- og tæknifræðideild / Department of Applied Engineering >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/25283

Titill: 
  • Sorpflokkunarkerfi fyrir fjölbýlishús
Námsstig: 
  • Diplóma bakkalár
Útdráttur: 
  • Verkefnið fjallar um það að hanna og útfæra kerfi sem einfaldar flokkun sorps í fjölbýlishúsum.
    Eins og núverandi fyrirkomulag er þarf fólk að fara með allt endurvinnanlegt sorp aukalega niður í sorpgeymslu sjálft, jafnvel tug hæða.
    Útbúin er tölvustýrð hringekja sem gerir fólki kleift að nota sömu sorprennurnar fyrir allar tegundir sorps vitandi það að hver poki fer í rétta tunnu.
    Hringekjan er hönnum með hagkvæmni í huga.

Samþykkt: 
  • 21.6.2016
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/25283


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Lokaverkefni Fullklárað.pdf2 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Lokaverkefni-teikningar.pdf2.19 MBOpinnFylgiskjölPDFSkoða/Opna