is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Listaháskóli Íslands > Tónlistardeild / Department of Music > Lokaritgerðir / Theses (BA, B.Mus.) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/25321

Titill: 
  • Þeramínið og Rússland
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Ritgerðin fjallar um rafhljóðfærið þeramín. Það er eitt af fyrstu rafhljóðfærunum í heiminum og fyrsta rafhljóðfærið til að verða fjöldaframleitt. Þeramínið er einnig eina hljóðfærið í heiminum sem að spilað er á án þess að snerta það. Í eftirfarandi umfjöllun verður áhersla á sögu hljóðfærisins í Rússlandi og þróun þess þar en uppfinninguna má rekja til ársins 1919. Ferill lista-, vísinda og uppfinningamannsins Leon Theremin er rakinn í megindráttum en þeramín hljóðfærið er hans þekktasta uppfinning. Líf hans var afar stórbrotið, og spannar nánast alla tuttugust öldina og varð hann því vitni af mörgum veigamestu atburðum hennar. Segja má að líf hans hafi verið sérlega markað af dramatískum atburðum aldarinnar. Í umfjöllunina fléttast þá umræða um feril frægustu þeramínleikaranna þær Clara Rockmore og Lydia Kavina. Sagt er frá nokkrum rússneskum þeramínverkum sem samin voru af Shostakovich, Joseph Schillinger og Lydia Kavina sem og þeramínhljómsveitnni sem Leon Theremin stofnaði í kringum 1930. Gerð er örlítil grein fyrir þeramínkennslu, mikilvægu gagnasafni og þeramínhátið í Rússlandi. Theremin School hefur bækistöðvar í Moskvu og Sankti Pétursborg þar sem eru námskeið fyrir börn og fullorðna. Thereminology hátíðin er fyrsta og eina hátíðin í Rússlandi sem tileinkuð er þeramíninu og var stofnuð 2011 af Peter Theremin. Að lokum er bent á gagnasafnsvefsíðuna Theremin Times.

Samþykkt: 
  • 22.6.2016
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/25321


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BA-1-PDF.pdf952.2 kBLokaður til...20.12.2080HeildartextiPDF