is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Listaháskóli Íslands > Myndlistardeild / Department of Fine art > Lokaritgerðir / Theses (BA) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/25327

Titill: 
  • Treystu mér : tákn, teikningar og tilfinningar
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Í þessari ritgerð verður fjallað um tákn og táknlestur með tilvísunum í Magritte og fleiri listamenn. Þar verður rannsakað hvernig tákn miðla upplýsingum og hvernig súrrealistarnir nýttu sér það í list sinni. Vinnuaðferðir súrrealistanna verða skoðaðar í samhengi við skrif fræðimanna á borð við Michel Foucault og Marshall McLuhan.
    Farið verður inn á sess teiknimyndarinnar í myndlist og hvernig hún hefur verið tekin úr sínu gamla samhengi. Í ritgerðinni veltir höfundur einnig fyrir sér hvernig tíma er varið í nútímasamfélagi, hvernig er hægt að slíta sig frá meðvitundinni í listsköpun og rannsakar einnig hina dularfullu merkingarvél.

Samþykkt: 
  • 22.6.2016
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/25327


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Treystu_me$0301r_B.A. (1).compressed.pdf1.38 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna