is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Listaháskóli Íslands > Tónlistardeild / Department of Music > Lokaritgerðir / Theses (BA, B.Mus.) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/25395

Titill: 
  • Íslenskt Þungarrokk : staða og þróun Íslensks þungarokks
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Margir telja Íslensku þungarokkssenuna sterkari en nokkru sinni fyrr og sóknarfærin fyrir íslenskar þungarrokkssveitir aldrei verið meiri. Wacken, ein stærsta þungarokkshátíð í heimi, heldur úti hljómsveitarkeppni ár hvert og undanfarin ár hefur Ísland verið þáttakandi. Áhugi erlendra fjölmiðla og útgáfufyrirtækja hefur vaxið á undanförnum árum og þónokkrar hljómsveitir komnar á erlenda plötusamninga. Ritgerðin er rannsókn á sögu þungarrokks á Íslandi frá árinu 1995. Kafað er ofan í harðkjarna bylgjuna sem gekk yfir stuttu eftir aldarmót og einnig sögu og uppgang Eistnaflugs hátíðarinnar á Neskaupstað.

Samþykkt: 
  • 23.6.2016
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/25395


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Íslenskt þungarokk.pdf242.84 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna