is Íslenska en English

Skýrsla

Listaháskóli Íslands > Hönnunar- og arkitektúrdeild / Department of Design and Architecture > Verkefni til BA-gráðu - greiningar / BA projects - analyses (BA) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/25399

Titill: 
  • Next soil : Elixir
Útgáfa: 
  • Júní 2016
Útdráttur: 
  • Samband mannsins við svörð jarðarinnar er ósjálfbært samband. Moldin er lítils metin í nútímasamfélagi þótt hún sé undirstaða lífsins Með því að skapa hringrás efnaskipta sem framleiðir vökva með moltugerð úr úrgangi matariðnaðar getum við skilað næringarefnum til moldarinnar. Nafnið Elixir var upphaflega notað um goðsagnakenndan vökva sem veitti eilíft líf og gat breytt efnum í gull. Með því að nefna úrgangsvökvann þessu nafni er verið að skírskota til þessa: að skapa verðmæti úr úrgangi og benda á hversu einfalt er að skila næringu til jarðarinnar og um leið að draga úr notkun á ólífrænum áburði eða skordýraeitri sem rýrir moldina. Með þessari hringrás er moldin metin að verðleikum sínum.

Samþykkt: 
  • 23.6.2016
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/25399


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
skýsla.pdf4.61 MBOpinnGreinargerðPDFSkoða/Opna