en English is Íslenska

Thesis (Bachelor's)

Reykjavík University > Samfélagssvið / School of Social Sciences > BSc Viðskiptadeild (og BSc sálfræði -2019) / Department of Business Administration >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/25401

Title: 
  • Title is in Icelandic Fasteignafélög á Íslandi og IAS-staðall 40: mat á fjárfestingareignum fasteignafélaga
Degree: 
  • Bachelor's
Abstract: 
  • Abstract is in Icelandic

    Í þessu verkefni eru þrjú stærstu fasteignafélögin á Íslandi tekin fyrir og borið saman hvernig mat á fjárfestingareignum þeirra fer fram. Skoðaður verður alþjóðlegi reikningsskilastaðallinn IAS 40, skýrt verður lítillega frá honum og hann svo tengdur við aðferðir fasteignafélaganna. Tekin voru viðtöl við fjármálastjóra fasteignafélaganna þriggja og fengin svör við ýmsum spurningum. Leitast er við að svara því hvort einhver munur sé á því hvernig félögin meta fjárfestingareignir sínar. Niðurstaðan er sú að lítill sem enginn munur er á því hvernig fasteignafélög meta fjárfestingareignir sínar og notast þau við svipaðar forsendur og líkön við slíkt mat. Öll félögin meta þær á gangvirði og notast við CAPM- og WACC-líkön til þess að núvirða sjóðstreymi fjárfestingareignanna. Staðallinn hefur leiðbeinandi áhrif á félögin og er ákveðin forvörn þegar kemur að mati eignanna. Þar sem fjárfestingareignir félaganna eru langstærsti liðurinn í efnahagsreikningi þeirra þarf lesandi reikningsskilanna að geta reitt sig á það að matsaðferðir og allir útreikningar að baki þeim séu áreiðanlegir og réttir.

Accepted: 
  • Jun 23, 2016
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/25401


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
Fasteignafélög á Íslandi og IAS-staðall 40.pdf684.08 kBOpenHeildartextiPDFView/Open