is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Samfélagssvið / School of Social Sciences > BSc Viðskiptadeild (og BSc sálfræði -2019) / Department of Business Administration >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/25406

Titill: 
  • Áhrif umhverfis á frammistöðu?
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Í þessari tilraun var markmiðið að athuga áhrif umhverfis á frammistöðu en tilraunin var með einliðasniði þar sem A stendur fyrir grunnlínuskeið og B stendur fyrir íhlutunarskeið eða inngrip. Tilraunin var gerð í þjónustuveri fyrirtækis þar sem frammistaða starfsfólks er mæld út frá þjónustustigi sem er mælt með þeim hætti að fylgjast með hversu löngum tíma dags starfsmaður ver í að tala við viðskiptavin eða vera tilbúinn að tala við hann. Inngripið í þessari tilraun voru þrír áhrifaþættir í starfsumhverfi starfsmanna sem voru fjarlægði úr umhverfinu til athuga áhrif þeirra á frammistöðu starfsmanna. Þessi þrír þættu voru tafla sem starfsmen skrifa afköst sín yfirdaginn, morgunfundir þar sem farið er yfir árangur gærdagsins og sett markmið fyrir daginn og svo var það mælaborð í tölfun starfsmanna þar sem starfsfólk gat fylgst með frammistöðu sinni og annara yfir daginn. Tilraunin stóð yfir um þriggja mánaða tímabil og niðurstöðurnar leiddu í ljós að með því að fjarlægja inngripið hafði það neikvæð áhrif á frammistöðu.
    Lykilorð: Frammistaða (job performance), Sjálfsmat (self-regulation), Stefnumarkandi markmið (goal orientation)

Samþykkt: 
  • 23.6.2016
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/25406


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Áhrif umhverfis á frammistöðu.pdf422.79 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna