is Íslenska en English

Skýrsla

Listaháskóli Íslands > Hönnunar- og arkitektúrdeild / Department of Design and Architecture > Verkefni til BA-gráðu - greiningar / BA projects - analyses (BA) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/25426

Titill: 
  • Grotest
Útgáfa: 
  • Júní 2016
Útdráttur: 
  • Steinskriftin Grotest er rannsókn á formi og samsetningu leturs. Blandað er saman hringlaga og kassalaga leturformum í eitt letur. Letrin tvö eru ólík en sjónrænt virka þau vel saman þar sem þau hafa svipaða þykkt, hæð og sýna bæði geómetrísk form. Tilviljun ræður hvaða leturform – það hringlaga eða það kassalaga – birtast þegar texti er skrifaður með letrinu. Þannig má skrifa sama orðið í ótal mismunandi samsetningum. Letrið Grotest blandar þannig saman tveimur letrum í hverju orði á áhugaverðan og einstakan hátt.

Samþykkt: 
  • 24.6.2016
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/25426


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Greinagerð_Grotest_olafurthor.compressed.pdf324.29 kBLokaðurGreinargerðPDF