is Íslenska en English

Skýrsla

Listaháskóli Íslands > Hönnunar- og arkitektúrdeild / Department of Design and Architecture > Verkefni til BA-gráðu - greiningar / BA projects - analyses (BA) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/25427

Titill: 
  • Greinagerð
Útgáfa: 
  • Júní 2016
Útdráttur: 
  • Týnd, óörugg og einmanna.
    Til að bjarga lífi mínu brýst ég út úr fangaklefa míns eigin uppeldis, brýt alla rimla, hefðir, hegðun og venjur.
    Til þess þarf ég að vera sterk, huguð og staðföst.
    Mín sköpun er andstæða þess forms, þess klefa sem ég var kefluð við allt mitt líf.
    Rótin er enn til staðar þótt þurr sé, ég veltist um í angist til að teygja mig í síðasta dropa af kjarna mínum.
    Tárið mitt rennur til jarðar og rótin mín drekkur það í sig þó salt sé og þar finn ég fyrir tengingu við sjálfa mig, ég fer að sjá fallega hluti í þeim formfasta heimi sem ég var alin upp í.
    Og þegar þessir tveir heimar loks blandast saman þá finn ég sjálfa mig brjótast út.
    Út úr fastmótaðri flík heims á minn eigin hátt.

Samþykkt: 
  • 24.6.2016
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/25427


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Guðrún-greinagerð-Lhí-skemman.pdf1.57 MBLokaður til...04.05.2038GreinargerðPDF