Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/25440
Hún stendur utan við æsing borgarlífsins og fylgist með samtímanum úr fjarska, meðvituð en aftengd.
Stoltur safnari sem er ástfangin af gripum sínum og skreytir sig með þeim umkringd plöntum, minjum og gömlum vinum sem móta lífssýn hennar og stíl.
Útkoman er óljós samsláttur fortíðar og nútíðar; rómantísk framtíðarsýn sem endurspeglast í nánu sambandi arfleifðar og sundurleits nútíma.
Hún týnir saman klæði frá formæðrum sínum og forfeðrum og sníðir þau saman eftir sínu höfði og býr til ný form, nýjan stíl.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
greinagerd_SteinunnEyja (1).compressed.pdf | 1.06 MB | Opinn | Greinargerð | Skoða/Opna |