Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/25441
Gerviefni er að fnna í mörgum hreinsivörum sem við notum til að hreinsa líkama okkar. Flest þessara efna menga umhverfð og niðurbrot þeirra í náttúrunni getur tekið hundruði ára. Við berum samfélagslega ábyrgð á umhverfi okkar og vaknar þá sú spurning hvort tímabært sé að endurskoða innihaldsefni hreinsivara.
Verkið milli lands og sjávar beinir sjónum að náttúrulegum hráefnum úr nærumhverfi okkar sem hafa þá eiginleika að næra og djúphreinsa húðina og geta því komið í stað hinna óumhver svænu efna. Þannig má stuðla að jákvæðari hringrás milli lands og sjávar.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
sky$$0301rsla-millilands$$0026sja$$0301var-prenta-ilovepdf-compressed.pdf | 5,48 MB | Lokaður | Greinargerð |