is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Samfélagssvið / School of Social Sciences > BSc Viðskiptadeild / Department of Business Administration >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/25443

Titill: 
  • Hvernig getur þekking á menningu skapað samkeppnisforskot?
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Viðfangsefni þessarar B.Sc. ritgerðar er að rannsaka hvernig þekking á menningu getur aukið samkeppnisforskot aðila á erlendum mörkuðum. Þá er horft til íslenskra viðskiptamanna sem átt hafa í viðskiptum í Rússlandi og Saudí-Arabíu. Byrjað er að fjalla um þá helstu þætti sem tengjast menningu. Þar áfram er fikrað sig að skilgreina menningu innan þeirra tveggja viðskiptalanda og því næst borið saman við þeirra viðmælenda sem átt hafa í viðskiptum í Rússlandi og Saudí-Arabíu. Niðurstöður rannsóknarinnar voru að menning og viðskipti haldist í hendur þegar kemur að því þegar tveir eða fleiri viðskiptamenn sem hafa mismunandi menningarbakgrunn koma sér saman og ákveða að gera viðskipti. Bækurnar samsvara mikið þeim viðmælendum sem viðtöl var tekið við, þá þannig að þær veita ákveðna grunnþekkingu yfir hverning menning er háttuð víðsvegar um heiminn. Það sem stangast á, er að bækurnar gefa ekki til kynna hversu mikilvægt er að öðlast viðkomandi þekkingu áður en viðskipti eru gerð. Þar voru allir viðmælendur sammála um að þekking á menningu kemur mönnum ótrúlega langt í viðskiptum og eykur samkeppnisforskot. Rannsóknarspurningu var því svarað; þar sem þekking á menningu er til staðar myndast ákveðið samkeppnisforskot fyrir einstaklinga og fyrirtæki að líkurnar á að „brenna sig“ með því t.d. að mismuna menningarlegum hlutum í gegnum samskipti og hegðun fara dvínandi. Það leiðir að öryggi milli þeirra aðila sem stunda viðskipti eykst og ýtir undir að traust geti myndast á milli þeirra.

Samþykkt: 
  • 27.6.2016
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/25443


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
B.Sc. Verkeni - Konráð Andrésson - Hverning getur þekking á menningu skapað samkeppnisforskot.pdf939.66 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna