Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/25508
The objective of this research paper was to study how the EFTA-EEA state Iceland functions within the two pillar system of the EEA Agreement. More specific, to review firstly, which opportunities the state has to influence EU Directives that are at a later state implemented into Icelandic national law and secondly how the state uses those opportunities. For this purpose, the Directives on cross-border healthcare were chosen for three reasons; Firstly, they were in the implementation process when this paper was being written; Secondly, with them, the EU law are reaching into new fields formerly under the authority of each member state; And thirdly, they concern us all as they concern the healthcare systems of the EEA member states. The conclusion is that Iceland has narrow chances to influence the shaping of EU law at the legislative proposals preparation phase, and in this specific case, those chances were not used due to limited administrative capacity. The structure of the EEA Agreement in itself makes it difficult for Iceland to influence EU-EEA decision making as neither Icelandic ministers nor parliamentarians are partakers in the day-to-day decision making framework of the EEA institutions. Which leaves the handling of the EEA legislation to a great extent in the hands of decision makers within the EU institutions as well as with Icelandic civil servants. Althingi’s only change to raise concerns is at the final stages of the EU-EEA decision-making process and the EEA bodies are largely unknown to the public. Yet, Iceland is implementing Directives, that are established by the European legislator at a supranational level and has narrow changes to influence them although they are enforced at the national level at a later stage. It was substantiated that lawmaking that happens without Icelandic representation within the EEA, is a norm. This has been described as the self-inflicted hegemony of the EU’s associated non-member states. The new law on cross-border healthcare which will be implemented in Iceland in June 2016, concern us all. They allow all EEA citizens, although under conditions set by each state, to seek healthcare in the other EEA states and be reimbursed by their home state. This affects both citizens and the healthcare systems of the EEA states.
Markmið þessara rannsóknarritgerðar er að kanna hvernig virkni EFTA-EEA ríkisins Íslands er háttað innan tveggja stoða kerfis EES Samningsins. Eða öllu heldur, að kanna í fyrsta lagi, hvaða tækifæri ríkið hefur til þess að hafa áhrif á tilskipanir Evrópusambandsins sem á seinni stigum eru innleiddar í lög íslenska ríkisins og í öðru lagi, hvernig ríkið nýtir þau tækifæri. Í þessum tilgangi voru tilskipanir um heilbrigðisþjónustu yfir landamæri valdar af þremur ástæðum; Í fyrsta lagi voru þær í innleiðinga ferlinu þegar þessi ritgerð er skrifuð; Í öðru lagi, hafa Evrópulög með þeim teygt sig inn á nýjar slóðir sem hingað til hafa verið á forræði hvers aðildarríkis; Í þriðja lagi varða þau okkur öll þar sem að þau varða heilbrigðiskerfi innan EES ríkjanna. Niðurstöðurnar eru að möguleikar Íslands til þess að hafa áhrif á mótun Evrópu laga á frumstigi gerðar lagafrumvarpanna eru þröngir, og í þessu sérstaka tilviki voru þeir möguleikar sem voru fyrir hendi ekki nýttir vegna takmarkaðrar getu stjórnsýslunnar. Uppbygging EES-Samningsins í sjálfum sér gerir Íslandi erfitt fyrir að hafa áhrif á Evrópusambands-EES ákvarðanir þar sem hvorki íslenskir ráðherrar né þingmenn taka þátt í dagsdaglegri ákvarðanatöku innan EES stofnanarammans. Þetta skilur meðhöndlun EES löggjafarinnar að miklu leyti eftir í höndum stjórnenda innan Evrópusambands stofnananna og einnig íslenskra embættismanna. Eini möguleiki Alþingis til þess að bera fram álitaefni er á lokastigi Evrópusambands-EES ákvarðanatökuferlisins og EES stofnanirnar eru að miklu leyti óþekktar almenningi. Samt sem áður innleiðir Ísland tilskipanir sem Evrópu löggjafinn setur á yfirþjóðlegum vettvangi og hefur þrönga getu til þess að hafa áhrif á þær þó þeim sé á síðari stigum framfylgt innan ríkisins. Rök voru færð fyrir því að lagagerð sem á sér stað án fulltrúa íslenska ríkisins sé venja (norm) innan EES. Þessu hafa sumir lýst sem sjálf-völdu ofurvaldi Evrópusambansins, yfir ríkjum sem tengjast því en eru ekki Evrópusambands ríki, og að þetta hafi þau sjálf kallað yfir sig. Nýju lögin um heilsugæslu yfir landamæri sem verða innleidd á Íslandi í Júní 2016, varða okkur öll. Þau veita EES borgurum, undir skilyrðum settum af hverju ríki, rétt til að sækja sér heilbrigðisþjónustu í hinum EES ríkjunum og fá endurgreiðslu frá sínu heima ríki. Þetta hefur áhrif á bæði borgara og heilbrigðiskerfi EES ríkjanna.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Hulda Gísladóttir-Evrópufræði-CBHC-1.pdf | 1,13 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna | |
Yfirlýsing_Hulda.pdf | 311,18 kB | Lokaður | Yfirlýsing |